Sagt er frá því á Facebook-síðu Lindakirkju í Kópavogi að þangað hafi borist bréf sem valdið hafi nokkrum heilabrotum því það hafi ekki verið stílað á kirkjuna sjálfa eða presta og aðra starfsmenn hennar. Komið hafi þó í ljós að bréfið hafi ekki átt að berast kirkjunni heldur tíðum gestum hennar, bræðrunum í dúettinum VÆB. Lesa meira