Táknmálstúlkun með kvöldfréttum sjónvarpsins er send út á vefnum vegna útsendingar frá leik ÍBV og Vals í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Táknmálstúlkaðar fréttir verða sendar út á RÚV 2 klukkan 19:25. (Nema leikurinn fari í framlengingu. Þá verða fréttirnar sýndar eftir seinni leik kvöldsins, sem klárast klukkan 21:50.)