Guðmundur Karl Snæbjörnsson sem var sviptur lækningaleyfi 5. júní, hefur sakað embætti landlæknis um að svipta hann leyfinu vegna gagnrýni hans á heilbrigðisyfirvöld og sóttvarnaraðgerðir. Ástæðan var sögð óeðlileg meðhöndlun. Guðmundur Karl hefur vakið athygli fyrir baráttu sína fyrir veipi og gegn bólusetningum við COVID-19. Sjá einnig: Guðmundur Karl Snæbjörnsson sviptur lækningaleyfi Guðmundur Karl segir Lesa meira