Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Saka FOX-fréttastofuna um áróður og vara við alvarlegum afleiðingum blandi Bandaríkin sér í átök Ísrael og Írans

Hörðustu stuðningsmenn Donald Trump Bandaríkjaforseta, MAGA-hreyfingin svokallaða, er klofin í afstöðu sinni til átakanna á milli Ísrael og Íran. Til dæmis er Fox-fréttastofan sjóðheit fyrir því að Bandaríkin taki beinan þátt í átökunum, og þá til að aðstoða Ísrael við að tortíma kjarnorkurannsóknarstöðinni í Fordo í Íran. Rannsóknarstöðin er grafin djúpt í jörðu og er Lesa meira

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera