Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Nýjar rannsóknir á dómgreind (og hvað gerist ef við glötum henni)

Ég hef, eins og margir aðrir, vaxandi áhyggjur af hnignandi umræðuhefð á Facebook og öðrum samfélagsmiðlum. Á fyrstu árum þessara miðla voru vissulega til „tröll“ sem eitruðu umræðuna en þau minntu mest á „vitlausa frændann“ sem skaut upp kolli í öllum fermingarveislum þegar maður var barn og fimbulfambaði um útlendinga og alþjóðleg samsæri. Þessi tröll hafa nú fundið sér samstað...

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera