Írskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku í tengslum við rannsókn þeirra á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar, en síðast er vitað um ferðir hans í Dyflinni á Írlandi í febrúar 2019. Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að fyrir liggi samþykkt réttarbeiðni og til stendur að taka skýrslur af um 35 manns Lesa meira