„Ummælin voru með þeim hætti að þeim þúsundum Íslendinga sem eiga allt sitt undir ferðaþjónustunni rann kalt vatn milli skinns og hörunds,“ segir Pétur Óskarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, í aðsendri grein á Vísi í dag. Hann segir að Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hafi sent íslenskri ferðaþjónustu heldur kaldar kveðjur í viðtali sem hún veitti mbl.is eftir Lesa meira