Læknafélag Íslands (LÍ) gerir margvíslegar athugasemdir, sumar hverjar alvarlegar, við frumvarp Ölmu Möller heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um sjúkratryggingar sem nú er til meðferðar á Alþingi. Athugasemdirnar snúa þó einkum að því að ekki sé neitt í frumvarpinu um rétt sjúklinga til að leita sér lækninga hjá einkaaðilum hér á landi sé biðin eftir Lesa meira