„Ég stóð bara hérna úti á palli þegar þeir komu aðvífandi, fimm lögreglubílar,“ segir Reynir Þorsteinsson, eigandi Gunnubúðar á Raufarhöfn, en búðin hans er um 20 metra frá húsi þar sem lögregluaðgerðir í tengslum við fíkniefnaframleiðslu fóru fram í gær.