Þess er minnst um land allt í dag, 19. júní, að 110 ár eru síðan karlar, af stórmennsku sinni, féllust á að veita konum kosningarétt. Að vísu var í upphafi um takmarkaðan rétt að ræða – bundinn við að kona mætti kjósa væri hún fullra 40 ára. Ég held að ekki með nokkru móti sé Lesa meira