Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Bryndísarhlíð grípi börn sem verða fyrir ofbeldi: „Við þurfum aukna samkennd og kærleika“

Í dag hefst söfnunarátak fyrir geðheilbrigðisúrræði fyrir börn sem eru þolendur ofbeldis. Úrræðið er kennt við Bryndísi Klöru Birgisdóttur, sem lést eftir hnífaárás á Menningarnótt í fyrra. Svokölluð kærleiksherferð miðast að söfnun fyrir húsnæði fyrir Bryndísarhlíð, sem myndi hýsa geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn sem eru þolendur ofbeldis.Fyrirhugað er að þjónusta Bryndísarhlíðar verði þverfagleg og sinnt af heilbrigðisstarfsfólki sem hefur sérfræðiþekkingu á málefnum barna.Átakið verður sett af stað í Iðnó í Reykjavík í kvöld klukkan 17:30. Halla Tómasdóttir forseti Íslands ávarpar gesti og Alma Möller heilbrigðisráðherra kynnir áform ráðuneytisins um stuðning við Bryndísarhlíð.Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá embætti landlæknis, er í stjórn Minningarsjóðs Bryn

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta