10. júní 2025. Í dag tilkynnti Warner Bros. Discovery að streymisveitan HBO Max hefji formlega starfsemi sína á Íslandi í júlí í sumar og þar með gefst íslenskum áhorfendum kostur á að nálgast víðfrægar kvikmyndir og þætti úr smiðju HBO, Warner Bros. Pictures, DC Studios, Max Originals og Discovery. Frá fyrsta degi munu áhorfendur á […] Greinin HBO Max hefur göngu sína á Íslandi í júlí birtist fyrst á Nútíminn.