Kona í Texas fylki í Bandaríkjunum hefur verið ákærð fyrir að valda barni hættu. Eins árs gamall frændi hennar komst í veip pennann hennar sem innihélt kannabisefni. Tímaritið People greinir frá þessu. Konan heitir Vianney Alyssa Acosta og er 22 ára gömul. Hún var handtekin á heimili sínu í borginni El Paso þann 16. maí síðastliðinn eftir að eins árs gamall frændi hennar lenti á spítala með Lesa meira