Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Dómur vegna tilraunar til manndráps mildaður
5. júní 2025 kl. 23:46
mbl.is/frettir/innlent/2025/06/05/domur_vegna_tilraunar_til_manndraps_mildadur
Landsréttur dæmdi fyrr í dag Örn Geirdal Steinólfsson í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Örn hafði áður verið dæmdur í sex ára fangelsi í héraðsdómi og hefur því Landsréttur mildað dóm hans.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta