Það kemur fyrir að ákveðnir hlutir og manneskjur fái viðurnefni og að undanförnu hafa Donald Trump og pólitík hans fengið að kenna á þessu. Hagfræðingar og sérfræðingar eru byrjaðir að búa til skammstafanir sem snúast um fjárfestingataktík og þá miklu óvissu sem hefur einkennt alþjóðlega fjármálamarkaði vegna ummæla og aðgerða Trump. Fyrst var það TACO (Trump Always Chickens Out) sem fór Lesa meira