Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Hættulegt að aflétta hömlum á drægni vopna
26. maí 2025 kl. 20:54
mbl.is/frettir/erlent/2025/05/26/haettulegt_ad_afletta_homlum_a_draegni_vopna
Rússnesk stjórnvöld segja ákvörðun Vesturlanda um að aflétta hömlum á drægni vopna Úkraínumanna hættulega. Þýsk stjórnvöld tilkynntu fyrr í dag að bandamenn Úkraínu myndu hætta að setja takmarkanir á drægni vopnanna.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera