Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Skuggavaldið er fjallað um leikkonuna Marilyn Monroe, og þá áratuga löngu spurningu um hvort hún hafi verið myrt eða ekki. Og hafi hún verið myrt, hver var þá gerandinn? Kennedy-bræður, Mafían, CIA? Norma Jeane Mortenson fæddist 1. júní 1926. Móðir hennar glímdi við alvarleg geðræn veikindi og hún þekkti aldrei föður Lesa meira