Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Candido Alberto Ferral Abreu, manns sem fæddur er árið 1967, um áfrýjunarleyfi. Candido var árið 2024 fundinn sekur um tilraun til manndráps og dæmdur í fjögurra ára fangelsi í héraðsdómi. Fyrr á þessu ári þyngdi Landsréttur dóminn í fimm ára fangelsi. Ákært var vegna atviks sem átti sér stað á bílastæði Lesa meira