Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Sverð Napóleons selt á margar milljónir
23. maí 2025 kl. 20:02
mbl.is/frettir/erlent/2025/05/23/sverd_napoleons_selt_a_margar_milljonir
Sverð sem tilheyrði Napóleon Bónaparte Frakkakeisara var selt fyrir tæplega 4,7 milljónir evra á uppboði í París. Söluverðið er margfalt hærra en uppsett verð og nærri nýju metverði fyrir grip sem var í eigu Napóleons, að sögn uppboðshússins.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera