John Bolton sem var þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump á fyrra kjörtímabili hans sem Bandaríkjaforseti varar Íslendinga við því að vekja of mikla athygli á sér gagnvart forsetanum og segir að sérstaklega slæmt væri ef Trump kæmist að því að Ísland eyði frekar litlu í varnarmál og hafi ekki eigin her. Bolton lætur þessi ummæli falla í Lesa meira