Bresk yfirvöld íhuga nú að taka upp efnavönun gegn kynferðisbrotamönnum og barnaníðingum. Meðal annars til þess að takast á við við offjölgun í breskum fangelsum. Breska blaðið The Daily Star greinir frá þessu. Tilraunaverkefni er að hefjast í 20 fangelsum í Bretlandi þar sem kynferðisbrotamönnum verður boðin efnavönun. Það er að taka lyfið cyproterone til þess að lækka testósterónmagn líkamans niður í geldingarmörk. Lyfið hefur verið Lesa meira