Maðurinn sem lögreglan handtók í gær í tengslum við stunguárás í Úlfarsárdal í gær er enn í haldi lögreglunnar og segir Eiríkur Valberg, fulltrúi í rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, við mbl.is að það eigi eftir að taka ákvörðun um það hvort farið verið fram á gæsluvarðhald yfir honum.