Sífellt kemur betur í ljós að mikið magn af hnúðlaxi hefur gengið í ár á Íslandi í sumar og er nú að undirbúa hrygningu og á sumum stöðum að hrygna. Eftir að Sporðaköst óskuðu eftir upplýsingum, frá veiðimönnum og leigutökum um hnúðlax hafa fjölmargir haft samband.