Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
„Erum að verða vitni að hræðilegu gyðingahatri“
22. maí 2025 kl. 07:40
mbl.is/frettir/erlent/2025/05/22/erum_ad_verda_vitni_ad_hraedilegu_gydingahatri
Benjamín Netanjahú hefur fyrirskipað auknar öryggisráðstafanir við sendiráð Ísraela um allan heim eftir að tveir ísraelskir sendiráðsstarfsmenn voru skotnir til bana fyrir utan gyðingasafn í Washington í nótt.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera