Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Það nötra hjá okkur húsin mörgum sinnum á dag“

Íbúar í innbænum á Akureyri hafa margsinnis kvartað til bæjaryfirvalda og lögreglu vegna þungrar umferðar stórra rúta í gegnum elsta hverfi bæjarins. Nýjasta viðbótin eru tveggja hæða strætisvagnar fyrir ferðamenn sem fóru á mánudag um hverfið á klukkutíma fresti.„Húsið hjá mér nötraði á hverjum klukkutíma,“ segir Kristín Breiðfjörð, sem býr við Hafnarstræti, í innbænum á Akureyri. Í innbænum standa friðuð hús sem mörg voru reist upp úr 1900 en elsta húsið var byggt 1795.„Þetta var nú nógu slæmt fyrir. Einu sinn taldi ég fimm rútur keyra hér um á tíu mínútum,“ segir Kristín og bætir við að tveggja hæða rúturnar hljóti að vera hærri, því þær hafi brotið nokkrar greinar af trjám úr garðinum hennar.Fleiri taka undir á íbúahópum á Facebook og segja ónæðið til dæmis falið í að stórir hópar ferð

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera