Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Eno gagnrýnir Microsoft harðlega
21. maí 2025 kl. 17:36
mbl.is/frettir/erlent/2025/05/21/eno_gagnrynir_microsoft_hardlega
Brian Eno, tónlistarmaður og höfundur opnunarstefs Windows-95 stýrikerfisins, segir Microsoft „samsekt“ í meintum glæpum Ísraelsríkis gagnvart Palestínu. Þetta kemur fram í opnu bréfi Brians Eno til Microsoft sem birtist á vef DiEM25 fyrr í dag.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta