Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tókst á við Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, í þættinum Torgið á RÚV í gærkvöldi. Þátturinn var tekinn upp í samkomuhúsi Grundarfjarðar og umræðuefnið voru veiðigjöldin. Ekki voru allir sáttir með þessa nálgun ríkismiðilsins. Mörgum þótti undarlegt að ráðherrann ætti að sitja þarna einn til að tala máli Lesa meira