Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Birta Sólveig er Lína Langsokkur

Hún er sterkasta stelpa í heimi og lætur sig ekki muna um að lyfta hestinum sínum og stundar ýmiss konar prakkaraskap.Ævintýri hennar á Sjónarhóli verða sett á svið í Þjóðleikhúsinu í haust í tilefni áttatíu ára afmælis hennar.Birta Sólveig Söring Þórisdóttir leikur Línu Langsokk.Lína Langsokkur er eitt ástsælasta leikverk allra tíma. Áttræðisafmæli Línu verður fagnað allt þetta ár.Nýjar bækur og vörur tengdar heimsins sterkustu stelpu, apanum hennar, hesti og félögum, verða í boði á bókasöfnum og sendiráðum Svíþjóðar um allan heim.Útgáfufélagið Astrid Lindgren Company, sem er í eigu barna og barnabarna höfundarins, segir mikilvægara en nokkru sinni fyrr að líta heiminn sömu augum og Lína.Styrkur hennar og hugrekki til að fara gegn venjum og berjast fyrir hönd hinna veikari gegn frekjudósu

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera