Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins segir græðgi olíufélaganna á Íslandi eiga sér engin takmörk. Nú hafi heimsmarkaðsverð á olíu lækkað gífurlega síðustu 12 mánuði og á sama tíma hafi íslenska krónan styrkst um 7 prósent gagnvart dollaranum. En bensínverð hafi þó aðeins lækkað um 2,8 prósent. Það sama eigi ekki við þegar heimsmarkaðsverðið hækkar, þá séu Lesa meira