Ölgerðin hefur ákveðið að verja 1 milljarða króna í markaðssetningu á Collab. Þetta kemur fram í hlaðvarpsþættinum Hluthafaspjallið á Brotkast.is í umsjón Sigurðar Más Jónssonar og Jóns G. Haukssonar en Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar var þar gestur.