Byggingarlist okkar tíma snýst að miklu leyti um að byggja fleiri og fleiri kassa, sem staflað er upp í mínimalískum stíl, stundum með litaflákum hér og þar, en oftar hvítir, gráir eða svartir. Frægasti kassinn er grænn, settur upp við kassalaga fjölbýlishús við Álfabakka. Liturinn er endurgerð af grænum laufum, stilkum og stráum náttúrunnar, en engar rætur eru á afritinu....