Breska dagblaðið The Guardian og franska fréttaveitan AFP hafa fjallað um vanda Climeworks sem Heimildin greindi frá sem og fréttastofa Svissneska ríkissjónvarpsins SRF sem greindi frá því fyrir helgi að Climeworks hafi tilkynnt um hópuppsagnir í vikunni. Þá hefur annar stofnandi Climeworks og forstjóri, Jan Wurzbacher, birt færslu á Linkedin þar sem hann upplýsir að loftsuguverið ORCA hafi fangað innan...