Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Ástin sem eftir er“ fær góðar viðtökur í Cannes

Kvikmyndin „Ástin sem eftir er“ var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi um helgina.Leikstjóri myndarinnar er Hlynur Pálmason. Þetta er í annað sinn sem verk eftir Hlyn er valið til sýninga á hátíðinni.Myndin er fyrst ís­lenskra kvik­mynda til þess að vera valin í Premi­ere-flokk hátíðar­inn­ar. Myndinni hefur verið vel tekið af áhorfendum, sem risu úr sætum að lokinni frumsýningu og klöppuðu fyrir Hlyni og aðalleikurum myndarinnar.Með aðalhlutverk fara Saga Garðarsdóttir, Sverrir Guðnason, Ingvar Sigurðsson, Anders Mossling, Grímur Hlynsson, Þorgils Hlynsson og Ída Mekkín Hlynsdóttir. FANGAR ÁR Í LÍFI FJÖLSKYLDU SEM STENDUR Í SKILNAÐI Myndin fylgir eftir fjölskyldu þar sem foreldrarnir stíga sín fyrstu skref í átt að skilnaði og er fylgst með hversdagslífi fjölskyld

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera