Vladímír Pútín er vanur að gera hlutina eins og hann vil gera þá. Það kom því fáum á óvart að hann hafi hafnað hugmyndinni um að fara til Istanbúl í síðustu viku til að funda með Voldymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, og Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Þess í stað sendi hann sendinefnd sem samanstóð af lágt settum embættismönnum sem höfðu ekki umboð til að Lesa meira