Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra lét þingmann Miðflokksins, Karl Gauta Hjaltason, heyra það á Alþingi í dag þegar sá síðarnefndi gekk á eftir svörum um starfslok lögreglustjórans á Suðurnesjum, Úlfars Lúðvíkssonar. Úlfar ákvað að láta þegar af störfum eftir að dómsmálaráðuneytið tilkynnti honum að embætti hans yrði auglýst. Samkvæmt lögum um opinbera starfsmenn ber að auglýsa Lesa meira