Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við óprúttnum aðilum sem hafa herjað á Íslendinga undanfarna mánuði og heft vel upp úr krafsinu. Samkvæmt tilkynningu lögreglu hafa borist margar tilkynningar síðustu vikur og mánuði um fjársvik og tilraunir til fjársvika. „Því miður hafa svikahrapparnir haft mikið upp úr krafsinu, en frá því í mars á þessu ári og Lesa meira