Fram kemur í nýrri ákvörðun Fjarskiptastofu, vegna kvörtunar neytanda sem beindist að Símanum, að íslenskum símafélögum sé frjálst að leggja þau reikigjöld (e. roaming) fyrir netnotkun, símtöl og sms-skilaboð í farsímum sem þau vilja á viðskiptavini sem ferðast til Bretlands og nota síma sína þar. Hins vegar kemur fram í ákvörðuninni að vitað sé til Lesa meira