Bandaríski uppistandarinn Mark Normand var með uppistand á Íslandi í Háskólabíó á dögunum og vakti mikla lukku meðal áhorfenda. Húmor hans, sem einkennist af kaldhæðni og óþægilegum sannleika, féll greinilega vel í kramið hjá íslenskum áhorfendum en uppselt var á sýninguna. Normand er þekktur fyrir að vera óheflaður og skýtur á viðkvæm málefni án þess […] Greinin Mark Normand sló í gegn á Íslandi – Sjáðu sprenghlægilegt brot úr uppistandi hans í Háskólabíó birtist fyrst á Nútíminn.