Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Segja Rapyd eiga djúpar rætur í íslensku samfélagi

Stjórnendur Rapyd á Íslandi fullyrða að fyrirtækið hafi verið lykilstoð í innlendri greiðslumiðlun og eigi djúpar rætur í íslensku samfélagi.Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rapyd á Íslandi sem fyrirtækið sendir frá sér í tengslum við fréttaflutning siðustu daga.Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir að Ríkiskaup hafi ekki átt aðra kosti en að endurnýja samninginn við greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd. Fjársýsla ríkisins samdi um miðjan síðasta mánuð við greiðslumiðlunina Rapyd til tveggja ára.Samningarnir höfðu verið í endurskoðunarferli hjá Ríkiskaupum í ljósi þrýstings á að skipta ekki við fyrirtækið, eftir að forstjóri þess lýsti opinberlega yfir stuðningi við Ísraelsher. Utanríkisráðherra sagði í liðinni viku að henni hugnaðist ekki að ríkið semji við eiganda fyrirtækis í ríki

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera