Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Hársbreidd frá hitameti í borginni
19. maí 2025 kl. 12:02
visir.is/g/20252728310d/harsbreidd-fra-hitameti-i-borginni
Minnstu munaði að hitamet fyrir maímánuð í Reykjavík hefði verið slegið í blíðviðrinu í gær, nánar tiltekið munaði það aðeins hálfri gráðu. Áfram verður hlýtt, þurrt og tiltölulega bjart í dag og á morgun en það dregur síðan til tíðinda á fimmtudag.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera