Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Soglús sem fannst í ref getur verið sú sama og herjar á heimskautarefinn

Þegar Reimar Ásgeirsson, hamskeri á Egilsstöðum, fór að grandskoða skinn af ref sem skotinn var í Skagafirði fann hann nokkuð óvenjulegt. Þar voru gulir blettir í feldinum og þegar hann rýndi í blöstu við örsmá lúsarkvikindi og urmull af nyt sem eru egg lúsarinnar. Má segja að refskinnið hafi verið grálúsugt.Reimar tilkynnti meindýrið til Náttúrustofu Austurlands þar sem Hálfdán Helgason er stofnvistfræðingur. Í samstarfi við Tilraunastöð HÍ á Keldum voru kennsl borin á soglús, annaðhvort hundasoglús eða refasoglús, sem gæti valdið skaða í stofni heimskautarefs með hlýnandi loftslagi.Blóðþyrst soglús hefur í fyrsta sinn fundist í ref hér á landi. Nái lúsin fótfestu gæti hún valdið skaða eins og gerst hefur í Kanada og á Svalbarða. REFURINN GETUR MISST FELD OG HORAST „Þetta getur haft áh

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera