Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og fyrrum forsetaframbjóðandi hvetur til þess að vinnustaður hans bjóði 100 bandarískum fræðimönnum, sem hrakist hafa frá heimalandinu vegna aðgerða ríkisstjórna Donald Trump, störf við skólann. Eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur Trump-stjórnin skipt sér töluvert af starfsemi bandarískra háskóla og þá hefur engu Lesa meira