Fyrir um átta árum síðan komst hin ástralska Nara Walker í kastljós fjölmiðla vegna refsidóms sem hún fékk fyrir líkamsárás á fyrrverandi eiginmann sinn. Beit hún úr honum tunguna. Nara hélt því hins vegar fram að hún hafi verið þolandi langvarandi heimilisofbeldis og að eiginmaðurinn hafi verið að beita valdi þegar hún beit hann. Í viðtali við Lesa meira