Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi
19. maí 2025 kl. 08:48
visir.is/g/20252728156d/stefnir-i-barattu-a-milli-frjalslyndis-og-ihalds-i-pollandi
Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera