Guðmundur Halldórsson, framkvæmdastjóri Te & kaffi, segir að innkaupsverð fyrirtækisins sé orðið næstum tvöfalt hærra en á síðasta ári og bæst hafi við hundruð milljóna króna í aukinn innkaupakostnað. Kaffiverð hefur hækkað mikið frá síðustu áramótum og sér ekki enn fyrir endann á þessum hækkunum. Fjallað er um þetta í Morgunblaðinu í dag og bent Lesa meira