Rýma þurfi grunnskóla í Derbyshire á Englandi á föstudaginn og kalla sprengjusveit hersins á vettvang. Ástæðan er að nemandi kom með handsprengju í skólann til að sýna samnemendum sínum. The Independent skýrir frá þessu og segir að skólinn sem um ræði heiti Osmaston CofE Primary Care School og sé í Ashbourne. Jeanett Hart, skólastjóri, sagði BBC að hún hafi ekki vitað hvort handsprengjan væri virk eða ekki og því hafi Lesa meira