Dagbjört Hákonardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fékk skilaboð frá regluverði Rapyd á Íslandi þar sem hún var beðin um að gæta orða sinna í kjölfar viðtals sem birtist á RÚV þar sem hún sagði „óheppilegt“ að íslensk stjórnvöld hafi ákveðið að endurnýja samning sinn við ísraelska greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd.