Lítil svæði í garðinum þar sem afgangur af fuglafræi og raki eru til staðar eru sannkallað Disneyland fyrir nagdýr á borð við rottur. En sá galli er auðvitað á þessu að fáir ef nokkrir hafa áhuga á að hafa rottur í garðinum sínum. En það er til einföld og ódýr aðferð til að hrekja rotturnar úr garðinum. Lesa meira