Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Þetta tækifæri greip þjóðin“

„Við erum náttúrulega alveg rosalega ánægð með þessar góðu móttökur og þennan mikla áhuga sem þjóðin sýndi. Þannig að ég get ekki annað en óskað nýjum eigendum Íslandsbanka til hamingju með kaupin,“ segir Daði Már Kristófersson um nýafstaðið útboð á eftirstandandi hlut ríkisins í Íslandsbanka. Yfir 10% fjárráða Íslendinga keyptu hlut í útboðinu og keyptu að meðaltali fyrir um tvær milljónir hver.„Markmiðið með þessu ferli var auðvitað að gefa almenningi kost á að kaupa eins og þau vilja, og það tókst.“En er það gott að svona margir eigi fyrirtæki eins og Íslandsbanka. Hefði ekki verið betra að fá stóra kjölfestufjárfesta?„Þetta er alltaf spurning. Ég held að lýðræði í stjórnum fyrirtækja sé líka skilvirkt og gott fyrirkomulag og ég er viss um að þessi nýi eigendahópur mun sýna stjórnendum

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera