Vinátta leikkonunnar Blake Lively og tónlistarkonunnar Taylor Swift er á hálum ís vegna málaferla þeirra fyrrnefndu við leikstjórann og leikarann Justin Baldoni. „Vinátta þeirra er í biðstöðu“ sagði heimildamaður við People Thursday. „Taylor vill ekki eiga neinn þátt í þessu drama.“ Annar heimildamaður segir vináttu þeirra enn til staðar, þó þær séu að taka sér Lesa meira